Leiðarvísir

Höfðabakki 9 eru tvær byggingar. 

Höfðabakki 9 er í tveim byggingum. Þegar komið er inn á svæðið, er há bogadregin bygging á hægri hönd merkt Opnum kerfum en beint framundan er lægri bygging í þremur pörtum merktum Eflu, Íslandspósti og Ruby Tuesday.

Heimilisfriður er staðsettur í hlutanum sem merktur er byggingu merktri Eflu en gengið er inn á bak við húsið. Hægt er að aka hvort sem er hægra eða vinstra megin í kringum húsið þangað til þú kemur að inngangi sem er merktur „Sálfræðistofan Höfðabakka“. Gangandi eða hjólandi geta farið í gegnum undirgöng merkt „Skermur“ til að stytta leiðina og eru þau staðsett í horni á milli bygginga D og C.  

Við erum svo stödd á efstu hæð og er aðgangur að lyftu sé á því þörf.

Leiðarvðisir