Leiðarvísir

Höfðabakki 9 eru tvær byggingar. 

Þegar komið er inn á svæðið sérðu háa bogadregna byggingu á hægri hönd og aðra lága byggingu beint af augum. Þar blasir Íslandsbanki við.

Heimilisfriður er staðsettur beint fyrir ofan Íslandsbanka en inngangurinn er baka til. Hægt er að aka bæði hægra og vinstra megin við húsið.

Þú munt þá sjá inngang sem merktur er Sálfræðingar Höfðabakka og Líf og sál.

Leiðarvðisir